Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Borgarplast

Prenta

Gęšastefna

Borgarplast hf sé í fararbroddi með framleiðsluvörur sínar, hvað varðar gæði, ímynd og þjónustu.

 

Með því að:

* Framleiða og selja góða og gegna vöru.

* Varan sé tæknilega í góðu lagi, vel útfærð og þjóni þörfum viðskiptavinanna.

* Halda uppi góðu orðspori fyrirtækisins.

* Uppfylla kröfur gæðastaðalsins ÍST ISO 9001:2008 og vinna að gæðamálum almennt.

* Fylgja stjórnvaldsfyrirmælum, lögum og reglugerðum þeim, sem við eiga.

 * Vinna stöðugt að umbótum á framleiðsluvörum fyrirtækisins, aðferðum og gæðakerfi.

ISO_9001