Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Plastlok Ų 660 mm 62457

Prenta

Plastlok Ų 660 mm
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Plastlokin má nota á öll Ø 600 mm mannop, brunna og framlengingar sem Borgarplast framleiðir. Lokið er tvöfalt og er með styrktarribbum bæði á efra og neðra byrði. Lokið má nota á alla tanka og brunna nema þar sem von er á bílaumferð, en þá þarf að nota steypujárnslok. Staðlaður litur á plastlokum er grænn.
Þegar lokin eru notuð á kapalbrunna er hægt að festa þau niður með hespum, en annars er hægt að fá þau með lokunarbúnaði úr keðjum til að festa eða læsa lokin niður (vörunúmer 95508).

Tengdar vörur

Lokunarbśnašur fyrir plastlok 95508
Nįnar
Bęta viš
rem