Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

VT 330 vegatįlmi 61200

Prenta

VT 330 vegatįlmi
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Vegatálmi er fáanlegur í rauðum og hvítum lit.

Tálmarnir eru heppilegir þar sem stýra þarf akandi, gangandi og hjólandi umferð. Hægt er að festa tálmana saman á endunum með einföldum hætti og má snúa þeim um 26° í læstri stöðu. Blikkljósum og ýmsum öðrum öryggis-og leiðbeiningarbúnaði er hægt að koma fyrir á vegatálmunum. Tálmarnir eru ekki ætlaðir sem árekstrarvörn.

Tálmarnir eru léttir, meðfærilegir og vega aðeins 24 kg. Hægt er að þyngja tálmana með því að setja í þá vatn. Blanda má salti í vatnið til þess að koma í veg fyrir að það frjósi (sjá Almennt). Tæming tálmans í gegnum afrennsli er auðveld.

Stafla má tálmunum saman og taka þeir þá minna pláss í geymslu.

hlid1                                  hlid2

Stęršir og mįl

Rśmmįl (lķtrar) Lengd (mm) Breidd (mm) Hęš (mm) Žyngd (kg)
330 1490 510 810 24

Tengdar vörur

VT 100 vegatįlmi 61215
Nįnar
Bęta viš
rem