Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Frįveitubrunnar Ų 400 mm 40140

Prenta

Frįveitubrunnar Ų 400 mm
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Tvö 45° hliðarinntök eru á brunnunum, hvert Ø 110, 160 og/eða 200 mm. Gegnum brunninn, 180° er Ø 250 mm gegnumrennsli. Hæð brunns er 800 mm. Afrennsli brunnana býður upp á Ø 110, 160, 200 eða 250 mm útrennsli. Tenging við inntök brunnana geta verið gúmmí, rafmúffur eða spegilsuða. Tenging við afrennsli getur verið skot- eða rafmúffur og spegilsuða.
Tvennt það síðasttalda þarf undirbúning á verkstæði Borgarplasts.
Á brunninn gengur framlenging nr. 40181. Séu brunnar eða framlengingar á þá í þungaumferð skal nota járnbentan steinsteyptan brunnhring, ásamt steypujárnskarmi og loki.

 Grunnmynd af 400 mm brunni

Hlidarmynd af 400 mm brunni

Öll mál eru í mm.