Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

80 l. sandfang 40215

Prenta

80 l. sandfang
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Þetta sandfang tekur um 80 l. áður en það stíflast og er ætlað í götur, stór bílaplön og annars staðar þar sem er meira um sand. Mikill og augljós peningalegur sparnaður er af því að nota stærri sandföngin þegar litið er til fjölda hreinsana.
Sandföngin eru þannig hönnuð að þau eru með vatnslás sem tryggir að hreinsun verður að fara fram. Notuð eru á þau steypujárnsristar, 240 x 240 mm, með hólk sem gengur niður í sandfangið.
Sandföngin þola umferð bifreiða. Fáanleg er hjá Borgarplasti járnbentur steinsteyptur hringur (vörunúmer: 90204) sem notaður er undir steypujárnskarm ristarinnar sé umferðar þungi bifreiða mikill beint ofaná á sandfanginu Almennt er sandföngum komið fyrir í jöðrum gatna og reynir því yfirleitt ekki mikið á þau og því steinsteyptur hringur óþarfur.
Sandföngin hafa verið álagsprófuð hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins.

 

Sanfang stórt

Tengdar vörur

Sandfangshringur 90204
Nįnar
Bęta viš
rem