Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

VT 330 vegatįlmi 61200

Prenta

VT 330 vegatįlmi
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Vegatálmi fáanlegur rauður eða hvítur.

Hægt er að þyngja tálmana með því að setja þá í vatn. Auðvelt er að tæma þá í gegn um afrennslisstút. Til að vatn frjósi ekki í tálmunum er hægt að blanda vatnið salti (ATH blöndun).  Hægt er að festa vegatálmana saman á endunum með einföldum hætti og má snúa þeim um 26° í læstri stöðu. Blikkljósum og ýmsum öðrum öryggis-og leiðbeiningarbúnaði er hægt að koma fyrir á vegatálmunum. Auðvelt er að stafla tálmunum saman og taka þeir lítið pláss í geymslu.

Við hönnun vegatálmanna var haft samráð við Vegagerð ríkisins og Lögregluna í Reykjavík og eru þeim aðilum þakkaðar þarfar ábendingar.

hlid1                   hlid2

Stęršir og mįl

Rśmmįl (lķtrar) Lengd (mm) Breidd (mm) Hęš (mm) Žyngd (kg)
330 1490 510 810 24