Engir hlutir Ý lista
 
 
 
 

Ger­ 450 PUR einangra­ ker 20158

Prenta

V÷rulřsing

ISO_6780_islGerð 450 PUR einangrað ker er mjög fjölhæft ker sem hentar til margra ólíkra nota. Það er sérstaklega vinsælt í fisk og kjötvinnslu. Grunnstærð kersins er 80 x 120 cm og fellur þar með undir svokallaða evrópustærð samkvæmt skilgreiningu ISO 6780. Aðgengi er fyrir gólf- og gaffallyftara frá öllum 4 hliðum kersins. Snúningur um 180  með gaffallyftara eða kerahvolfara er einnig mögulegur. Einangrunarþykkt er mikil eða sú mesta á kerum Borgarplasts minni en gerða 1000. Kerið hefur því mjög góða einangrunarhæfni jafnframt verulegri burðargetu við stöflun. ­Þá er kerið sniðið að Sjóflutningsgámum og flutningabílum. Kerið er grunnt (53cm) og skilar því af sér hráefni í góðu ástandi. Við stöflun fullhlaðinna kera verður að meta ástand þeirra og meta stöflunarhæfni þeirra út frá því.

StŠr­ir og mßl

R˙mmßl (lÝtrar) Lengd (mm) Breidd (mm) HŠ­ (mm) Ůyngd (kg)
430 1170 810 690 35

Tengdar v÷rur

Lok
Nßnar
BŠta vi­
rem