Engir hlutir Ý lista
 
 
 
 

S÷fnunarker, ger­ir 400, 460, 600 and 660.

Prenta

V÷rulřsing

Þessi ker eru notuð til söfnunar á lifur, sjálfdauðum fiski m.a. laxi, sjálfsauðum kjúklingum, ýmsum úrgangi m.a. frá sláturhúsum og fiskvinnslum. Helstu notendur hafa verið í lifrarbræðslu, fiskeldisstöðvar, kjúklingabú fóðurframleiendur fyrir gæludýr o.fl. Kerin sem notuð hafa verið í þetta eru aðallega gerðir 400, 460, 600 og 660. Kerin eru algerlega vatns- og loftþétt. Lokin eru soðin föst á kerin og síðan er efsti hluti síltartunnu fastsoðin á lok kersins. Þar fer fram fylling kersins og tæming er framkvæmd með 180 gráðu snúningi á kerinu með lyftara. Nokkuð hefur verið um að smærri dagróðrabátar taki með sér slík ker fyllt með ískrapa.