Engir hlutir Ý lista
 
 
 
 

Lok

Prenta

V÷rulřsing

Fáanleg eru polyurethane (PUR) einangruð lok á öll ker Borgarplasts. Hægt er að stafla einu eða fleiri kerum ofan á ker með loki. Stöflunarhæð fer eftir þyngd kera. Lokin eru fest við kerin með sterkum og endingargóðum gúmmíteygjum. Teygjurnar eru úr gummí sem inniheldur vörn gegn útfjólubláum geislum og eykur það mjög á ending þeirra.