Engir hlutir í lista
 
 
 
 

80 lítra Línubali 21514

Prenta

80 lítra Línubali
Hlađa niđur vörulista

Vörulýsing

Balar þessir voru upphaflega hannaðir með línuveiðar í huga og henta sérstaklega vel til slíkra nota. En auk þess hafa þeir verið notaðir til ýmissa annara verka svo sem til geymslu matvæla, til að flytja og geyma vöru og svo hafa múrarar einnig notað þessa bala, þ.e. balarnir eru fjölnota.
Balarnir eru útbúnir sterkum og traustum haldföngum og þeir geta staflast saman einnig á milli stærða.
80 lítra balinn tekur mest eitt bjóð með 6mm línu og allt að 500 króka. Hægt er að fá gúmmíhring á botninn sem eykur stöðugleikann. 80 l. Balinn er sá sem mest selst.