Engir hlutir í lista
 
 
 
 

100 lítra línubali 21513

Prenta

100 lítra línubali
Hlađa niđur vörulista

Vörulýsing

Balar þessir voru upphaflega hannaðir með línuveiðar í huga og henta sérstaklega vel til slíkra nota. En auk þess hafa þeir verið notaðir til ýmissa annara verka svo sem til geymslu matvæla, til að flytja og geyma vöru og svo hafa múrarar einnig notað þessa bala, þ.e. balarnir eru fjölnota.
Balarnir eru útbúnir sterkum og traustum haldföngum og þeir geta staflast saman einnig á milli stærða.
100 lítra balinn var upphaflega hannaður fyrir notkun í stærri línuveiðurum og passar þar inní flestöll rennukerfi. Hann tekur mest fjórar lóðir af 7mm línu, eða 450 króka.Vinsældir hans hafa minnkað sem línubala eftir að eftir að beitningavélar komu í flest línuskip.