Vörulżsing
Þungur Ø 1000 mm lóðréttur geymir sem er lokaður í báða enda og tekur 1150 l.
Notagildi lóðréttra geyma er fjölbreytt og sem dæmi má nefna að þeir eru notaðir til geymslu á neysluvatni, undir pækil í rækjuvinnslum, sem yfirfall í heitum pottum í sundlaugum, í fituskiljur, til geymslu á ýmsum efnavörum og í ýmsa sérsmíði. Þennan geymi má hækka að vild.