Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Samsettir Ų1400 mm geymar

Prenta

Vörulżsing

Samsettir Ø1400 mm geymar og grunnstærðir

Hægt að útbúa mjög langa og rúmtaksmikla Ø1400 geyma eftir þörfum hvers og eins.

Meðalveggþykkt staðlaðra geyma fer eftir þvermáli og utanaðkomandi álagi þ.e. hvort þeir eru ofan jarðar eða neðan, álagi bifreiðaumferðar o.s.frv. Ø1400 geymar eru með frá 11 mm meðalveggþykkt en geymar ætlaðir fyrir mikið utanaðkomandi álag geta verið með veggþykkt allt að 17-18 mm, eftir aðstæðum.  

20-22 m langa geyma er hægt að fá í einni einingu frá verksmiðju og teljast þeir hæfir til flutnings á vegum. Lengri geyma verður að setja saman á notkunarstað eða raðtengja fleiri minni geyma sem getur verið ódýrari og heppilegri lausn.

Stærðir

tafla 1400 geymar

* Þykkari gerðir þola meira álag, þ.e. meira dýpi og yfirakstur bifreiða sem þynnri gerðir þola ekki
   Þynnri gerðir eru grænar að lit en þær þykkari eru rauðbrúnar.

Teikningar

Vörunúmer 40700 og 40702:

teikning