Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Heitir pottar

Prenta

Vörulżsing

Potturinn er fyrir 4-5 fullorðna og tekur 1250 lítra af vatni.

Lokið á pottinn er hannað þannig að það nýtist sem vaðlaug fyrir krakka, hámarks dýpt er 390 mm og tekur það 630 lítra af vatni.

Lokið er sterkbyggt með traustum handföngum og þolir allt að 180 kg álag.

Pottarnir er sandsteinsgráir.

Pottarnir og lokin eru framleidd úr Polyethylene.

 

Teikning pottur og lok

Vaðlaug

Tengdar vörur

Lok į heita potta / vašlaug
Nįnar
Bęta viš
rem