Lýsing
Þvermál (mm) | Lengd (mm) | Þyngd (kg) |
203 | 1440 | 4,7 |
Borgarplast framleiðir útloftunar- og dælurör fyrir rotþrær. Á öðrum enda rörsins er múffa sem passar upp á 200mm rör, sem steypt er á rotþrær Borgarplasts. Efst á útloftunarrörinu er hattur sem er festur, sem losaðar eru af þegar dæla þarf upp úr rotþrónni. Rörið er hægt að stytta með venjulegri trésög.
Þvermál (mm) | Lengd (mm) | Þyngd (kg) |
203 | 1440 | 4,7 |
Senda fyrirspurn um vöru