Rýmingarsala Við rýmum til á lagernum hjá okkur og bjóðum því sérstakt tilboð á ljósgráum heitum pottum. Við erum að hætta með litinn og við eigum ennþá nokkrar skeljar á…
Borgarplast framleiðir ekki lengur frauðplastvörur
Nýjir eigendur tóku nýverið við Borgarplasti og við eigendaskiptin var starfseminni skipt upp og frauðplastframleiðslan flutt í nýtt fyrirtæki sem heitir Formar. Formar framleiðir og selur einangrunarplast og kassa úr…
Borgarplast var stofnað árið 1971. Fyrstu framleiðsluvörur fyrirtækisins voru frauðplast einangrun en skömmu síðar var hverfisteypudeild stofnuð og voru fyrstu framleiðsluvörurnar plastbrúsar. Síðan þá hefur mikil þróun átt sér stað…
Um miðjan júní auglýstum við til sölu gallaðar hitaveituskeljar á mikið lækkuðu verði. Það er óhætt að segja að viðbrögðin létu ekki á sér standa og strax fyrstu vikuna seldist…
Við fáum reglulega fyrirspurnir um það hvernig á að velja réttu stærðina fyrir rotþró. Á vefsíðunni okkar má finna ítarlegar leiðbeiningar um allt sem viðkemur rotþróm, allt frá því að…
Eins og gefur að skilja með framleiðslu þá getur ýmislegt farið úrskeiðis og þar sem við erum með mjög strangt gæðaeftirlit þá dæmum við sumar hitaveituskeljarnar okkar gallaðar þó aðeins…
Borgarplast hefur í 40 ár framleitt rotþrær og aðrar fráveituvörur úr Polyethylene plasti við góðan orðstír. Við framleiðum fráveitubrunna í þremur stærðum, 400mm, 600mm og 1000mm og framlengingar á þá.…
Við höfum boðið upp á Vortilboð á heitum pottum það sem af er vorinu en nú er stutt eftir af tilboðinu sem stendur til 1. júní. Tilboðið er fyrir hitaveituskel…
Stærsta sjávarútvegs/sjávarfangs sýning heims er haldin árlega í Barcelona og við í Borgarplasti erum þar með bás á hverju ári. Sýningin í ár var haldin dagana 25. - 27. apríl…
Sumarið er tíminn. Það er komið að sumardeginum fyrsta og hefst þá íslenska sumarið opinberlega. Við fögnum þessu að sjálfsögðu og óskum landsmönnum öllum gleðilegs sumars. Fyrir mörgum er sumarið…
Köldu pottarnir okkar sem seldust upp á dögunum eru nú komnir aftur. Ekki nóg með það heldur bjóðum við nú einnig upp á örlítið minni stærð í takmörkuðu upplagi. Þessi…
Starfsfólk Borgarplasts óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska. Við vonum að þið njótið frídaganna í faðmi vina og fjölskyldu. Það er vor í lofti, dagarnir lengjast og ekki seinna vænna en…
Nú eru aðeins nokkrir dagar til Páska og aðeins fleiri dagar í Sumardaginn fyrsta. Það er því alveg ljóst að það er komið vor og við erum farin af stað…
Tilgangur rotþróa er að hlífa umhverfinu fyrir mengun. Affallsvatn úr húsum fer þá í rotþróna þar sem efni sem eru föst í sér falla til botns og vatn og fastefni…
Við erum stöðugt að hugsa hvernig við getum bætt þjónustuna okkar. Ein lítil lausn er að bjóða upp á samlegðarvörur, þ.e. vörur sem passa við framleiðsluvörurnar okkar og auka vöruúrval.…
Hér áður fyrr framleiddum við og seldum hitaveituskeljar einar og sér. Þegar fleiri og fleiri viðskiptavinir spurðu um lok á pottana þá hófum við samstarf við lok.is í að sérhanna…
Það styttist í vorið og af þeim sökum rúllum við af stað með vortilboð okkar á heitum pottum. Við bjóðum hitaveituskel og sérsniðið lok á skelina/pottinn á aðeins 299.900 kr.…
Nú er verkfall skollið á ný og einhverjir áhyggjufullir yfir olíustöðunni. Umhverfisstofnun hefur varað við því að geyma olíu í ílátum sem ekki eru hönnuð til þess að geyma olíu…
Fyrsta kynslóð rotþróa var hönnuð og framleidd í verksmiðju Borgarplasts árið 1983 og var þá um byltingu að ræða. En tæpum áratug seinna höfðum við hannað mun skilvirkari, stærri og…
Þar sem umhleypingasamt hefur verið undanfarið er hálka víða orðin vandamál. Við viljum leggja okkar af mörkum í hálkuvörnum og bjóðum því saltkistur á tilboði, aðeins 98.900 kr. Einnig er…
Árlega framleiðum við fleiri þúsund fiskiker og er gæðaeftirlitið okkar mjög strangt þar sem við stöndum fyrir gæðaframleiðslu. Einnig horfum við með ábyrgð á hlutverk okkar í að standa vörð…
Við kynnum til leiks enn eina nýjungina hjá okkur. Vegna fjölda fyrirspurna um saltkistur í öðrum, látlausari lit en þessar gulu þá ákváðum við að framleiða nokkur stykki af steingráum…
Heimsókn frá Arctic Fish Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá forsvarsmönnum Arctic Fish á Vestfjörðum. Arctic Fish starfa í laxeldi og leita nú að hentugum lausnum til að flytja…
Rotþrær Borgarplasts Borgarplast hefur í áratugi framleitt rotþrær og hvers kyns skiljur sem henta sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður. Á Íslandi er víða stutt niður í grunnvatn en nauðsynlegt er að…
Plastbretti fyrir matvæla- og lyfjafyrirtæki Borgarplast hefur um árabil framleitt vörubretti úr plasti sem henta einstaklega vel þar sem gerðar eru auka kröfur um hreinlæti og viðarbretti eru ekki kostur.…
Gleðilegt nýtt ár Starfsfólk og eigendur Borgarplasts óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs. Við vonum að árið verði ykkur gott og við hlökkum til að veita ykkur góða þjónustu og…
Starfsfólk Borgarplasts óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að taka á móti ykkur…
Vegna gríðarlegs fannfergis, slæmrar færðar og slæms veðurs komast starfsmenn okkar á Ásbrú ekki til vinnu nú í morgunsárið. Af þeim sökum neyðumst við til að fella niður alla afgreiðslu…
Olíu- og fituskiljurOlíuskiljur og fituskiljur hafa það hlutverk að skilja olíu eða fitu frá affallsvatni. Mengað vatn rennur þannig inn í skiljuna og í ferli þar sem olían er skilin…
Nú er kominn vetur með öllu tilheyrandi og vissara að vera við öllu búin fyrr en seinna. Frá árinu 1987 höfum við framleitt salt- og sandkistur sem finna má við…
Eins og fram hefur komið í fréttum braust út eldur í geymslu við verksmiðju Borgarplasts að Ásbrú í Reykjanesbæ í gær. Verksmiðjan að Ásbrú framleiðir eingöngu einangrun og kassa úr…
Ný vél sem endurvinnur plast afskurð tekin í notkun
Umræðan um plastmengun hefur verið hávær undanfarin ár og við sem störfum hjá Borgarplasti höfum ekki farið varhluta af því. Við erum ítrekað spurð af vinum og ættingjum hvort okkar…
Veðurspáin er á þá leið að nú fer að kólna hressilega með tilheyrandi vandamálum eins og hálku. Borgarplast framleiðir salt-og sandkistur sem henta einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður enda hannaðar…
Borgarplast á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll
Borgarplast verður að sjálfsögðu með bás á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 21. - 23. september n.k. Borgarplast hefur um árabil staðið vörð um gæði og ferskleika íslensks sjávarfangs og hefur verið…
Borgarplast hefur allt frá árinu 1971, eða í rúm 50 ár, framleitt EPS húsaeinangrun, oft kölluð frauðeinangrun eða einangrunarplast, fyrir sökkla, plötur, veggi og þök. Einnig framleiðum við ýmsar stærðir…
Vegatálmar Borgarplasts eru fáanlegir í rauðum og hvítum lit. Vegatálmarnir eru léttir, meðfærilegir og vega aðeins 24 kg tómir en hægt er að þyngja þá með því að setja í…
Þetta er keila! Þessi rauði litur þýðir að þessi keila er ætluð undir þungaumferð. Hún er 30 kíló af Polyethylene. Keilan er 1000mm í þvermál á botninn en 600mm á…
Við höfum í gegnum tíðina fengið mikið af fyrirspurnum um kalda potta og þá sérstaklega að nota fiskiker sem kalda potta. Flestir kannast við að hafa séð fiskiker við sundlaugar…
Frauðkassar Borgarplasts - Nytsamlegir í mörgu Borgarplast hefur framleitt frauðplastkassa síðan á síðustu öld við góðan orðstír. Kassarnir eru mestmegnis notaðir í fiskvinnslum til flutnings á ferskum fiski milli landshluta,…
Vikan byrjaði með Íslensku Sjávarútvegssýningunni í Fífunni miðvikudag til föstudags og svo á sunnudaginn var Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Við létum okkur ekki vanta á sýninguna og erum þakklát öllum þeim…
Andrés Helgi Hallgrímsson nýr fjármálastjóri Borgarplasts Andrés Helgi Hallgrímsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Borgarplasts og tekur hann við af Ernu Eiríksdóttur. Andrés starfaði áður sem sölustjóri sjávarútvegslausna hjá Wise í…
Slysin gera víst ekki boð á undan sér en nýverið varð óhapp á framkvæmdastað þar sem starfsmaður á gröfu rak skófluna í nýja olíuskilju sem búið var að setja niður.…
Kaldir pottar Við fáum daglega mikið af fyrirspurnum um kalda potta og við erum búin að vera í alls kyns pælingum um hvernig best væri að útfæra slíkt á sem…
Nú eru liðnar rétt um tvær vikur síðan við kynntum Vortilboð okkar á heitum potti ásamt loki. Síðan þá erum við búin að fá margar heimsóknir að skoða pottinn og…
Samstarf Sorpu og Borgarplasts um endurnýtingu á frauðplasti
Samstarf Sorpu og Borgarplasts um endurnýtingu á frauðplasti Borgarplast var stofnað árið 1971 og í upphafi var eingöngu framleitt frauðplast í verksmiðju fyrirtækisins. Heilmikil vöruþróun hefur átt sér stað í…
Borgarplast hefur um áratugaskeið framleitt og selt rotþrær til einstaklinga, fyrirtækja, bænda og stofnana. Rotþrærnar okkar hafa sannað gildi sitt og gæði í allan þennan tíma og við leggjum mikla…
Heitur pottur og lok á tilboði - aðeins 249.900 kr. Borgarplast hefur um árabil framleitt hitaveituskeljar í verksmiðju okkar að Völuteig í Mosfellsbæ. Við notum 100% Polyethylene (PE) í skeljarnar…
Eftir erfiðan vetur er vorið handan við hornið. Með vorinu og þíðunni förum við að huga að vorverkunum. Við hjá Borgarplasti þjónustum jafnt heimili, fyrirtæki og samtök með hinar ýmsu…
Tæklum hálkuna! Borgarplast framleiðir salt- og sandkistur fyrir heimili, sveitarfélög, fyrirtæki og félagasamtök. Við eigum á lager nokkrar salt-og sandkistur sem við framleiðum í verksmiðjunni okkar í Mosfellsbæ. Kisturnar eru…
Kristján Benediktsson nýr sölustjóri Borgarplasts Kristján Benediktsson hefur verið ráðinn sölustjóri Borgarplasts. Kristján starfaði áður sem sölustjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur og þar á undan sem markaðsstjóri Angling iQ. Undanfarin 3 ár…
Sterkir og meðfærilegir - Fyrir alla framkvæmdaaðila Það er nokkuð ljóst að það verður brjálað að gera í malbikunarframkvæmdum í sumar bæði í einkaframkvæmdum og opinberum. Fréttir berast af stórkostlegu…
Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að starfsfólk okkar er komið til vinnu, heilt á húfi og við erum búin að opna báðar starfsstöðvar okkar, bæði hverfisteypudeild að…
Vegna veðurs höfum við ákveðið að hafa lokað í fyrramálið, mánudaginn 7. febrúar, bæði á Völuteig í Mosfellsbæ og á Ásbrú í Reykjanesbæ. Við viljum ekki leggja starfsfólk okkar né…
Tryggvi E. Mathiesen nýr tæknistjóri Borgarplasts Tryggvi E. Mathiesen hefur verið ráðinn tæknistjóri Borgarplasts. Tryggvi starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá KeyNatura og SagaNatura. Tryggvi er með M.Sc. í Matvælafræði frá…
Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri Borgarplasts, segir að umhverfisáhrif ólíkra gerða plastkerja verði að skoða með tilliti til alls notkunartíma þeirra. mbl.is/Kristinn Magnússon Þann 28. ágúst 2021 birtist í 200 mílum, sérblaði Morgunblaðsins, grein um…
Borgarplast hefur verið að framleiða toghlera úr plasti fyrir íslenska fyrirtækið Pólar sem hefur þróað þá úr plasti sem ætlað er að leysa af hólmi hina óhagkvæmu tréhlera. Í sjónvarpsfréttum…
Matthías Matthíasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Borgarplasts. Í tilkynningu segir að með ráðningunni sé stefnt að því að byggja ofan á þær traustu stoðir sem Guðbrandur Sigurðsson, fráfarandi framkvæmdastjóri, hafi…
Guðni Þórðarson Guðni Þórðarson fyrrverandi framkvæmdastjóri Borgarplast lést þann 18. maí síðastliðinn í Reykjavík. Hann stofnaði Borgarplast í Borgarnesi árið 1971 ásamt sex öðrum Borgfirðingum og var í forsvari fyrir…
Borgarplast og Plastgerð Suðurnesja sameinast undir nafni Borgarplast hf.
Nú um áramótin verða stór tímamót þegar Plastgerð Suðurnesja (PS) í Reykjanesbæ mun sameinast Borgarplast hf., undir merkjum Borgarplast hf. PS á sér langa sögu en frá árinu 1965 hefur…
Eigendabreytingar á Borgarplast og Plastgerð Suðurnesja
Framtakssjóðurinn Umbreyting hefur fest kaup á fyrirtækjunum Borgarplasti hf. og Plastgerð Suðurnesja ehf. Eftir kaupin mun Umbreyting eiga 78% í sameinuðu fyrirtæki en aðrir hluthafar verða Haukur Skúlason, sem verður…
Lawrence Weiner notar Borgarplast ker til listsköpunar
Lawrence Weiner, einn af þekktustu myndlistarmönnum Bandaríkjanna, í samvinnu við i8 Gallerí og Borgarplast setti upp sýninguna Along the Shore (Fram með Ströndinni) í Reykjavík í október sl. Sýningin saman…