Klæðning utan um heitan pott

kr. 254.900

Klæðningin afhendist í 8 fyrirfram smíðuðum pörtum sem aðeins þarf að skrúfa saman. Klæðningin er úr lerki sem er mjög vinsælt efni í sólpalla. Klæðningin utan um heita pottinn er átthyrnd og með lúgu til að komast í pípulagnir.

ATH að þessi klæðning er ekki burðargrind heldur aðeins átthyrnd klæðning utan um pottinn þegar búið er að setja burðargrind, setja pottinn í og tengja pípulagnir. Hægt er að nálgast teikningar af bæði þessari klæðningu og burðargrind HÉR. 

Teikningar

heitur pottur_teikning af grind_efnislisti_borgarplast

Senda fyrirspurn um vöru