Borgarplast óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum einstaklega þakklát fyrir viðskipti og samskipti á árinu og hlökkum til að taka á…
Sand- og saltkisturnar okkar má sjá víða um land og þjóna þær hlutverki sínu sem geymslukistur fyrir ýmist sand eða salt til hálkuvarna einstaklega vel. Vegna mikillar eftirspurnar eftir kistum…
Laxakassarnir svokölluðu sem hafa verið svo vinsælir meðal veiðimanna undanfarin ár eru komnir aftur í búðina hjá okkur að Völuteig 31a í Mosfellsbæ. Að þessu sinni er bara ein stærð…