Skip to main content

Heitir pottar Borgarplasts

Heitir pottar Borgarplasts eru 1.250 lítra og eru fyrir um 4-5 fullorðna.

Pottarnir eru framleiddir úr Polyethylene (PE) eru bæði álagssterkir og endingargóðir. Kostir þess að nota hitaveituskeljar úr PE eru ótvíræðir. Ekki kvarnast ytri húð af skelinni við högg frá þungum hlutum þar sem engin auka húð er á skelinni, auðvelt er að þrífa skelina, skelin þolir sólarálag vel og upplýsist því síður. Þar sem potturinn er úr gegnheilu PE án sérstakrar húðunar er hann auðveldur í allri vinnslu vilji fólk sérútbúa hann með stútum, ljósum og öðrum aukahlutum án þess eiga á hættu á því að breytingar skemmi skelina.

Endurvinnanlegt hráefni:

Þar sem hitaveituskelin er alfarið framleidd úr PE er hún 100% endurvinnanleg.

Lok á pottana:

Við bjóðum einnig upp á sérsniðin lok á heitu pottana, sjá neðar, verð 117.900 kr.

Verð aðeins

239.900 kr.

Lok 117.900 kr. 

 

Senda fyrirspurn
Myndir
Litir
Lok
Málin og ítarefni

Myndir

Litur

Fjörugrár.

Lok

Lokin eru uppbyggð af 30kg/m3 Polystyrene kjarna sem er með ál-skúffu sem styrkingu við innri brún. Það gefur lokinu gríðarlega mikla burðargetu, sem gæti reynst nauðsynlegt ef mikill snjór safnast á það, sérstaklega þar sem ekki er verið að moka snjó ofan af daglega. Polysterene af þessari þyngd er sú mesta sem hægt er að fá og dregur þess vegna í sig mun minna af raka en léttara plast.

Fjórar öflugar festingar halda lokinu þétt við pottinn.

Lokið er létt og leggst saman.

Handföng eru á lokinu og auðvelt að halda á þeim með einni hönd.

Sendu okkur fyrirspurn

Eða hafðu samband við söludeild okkar í síma 561-2211. Það er opið á milli kl. 8:00 og 16:00 alla virka daga.