Heitir pottar Borgarplasts

Heitir pottar Borgarplasts eru 1.250 lítra og eru fyrir um 4-5 fullorðna.
Þeir eru fáanlegir í 4 litum: Fjörugráum, sandsteinsgráum, bláum eða grænum.

Pottarnir eru framleiddar úr Polyethylene (PE) eru bæði álagssterkar og endingargóðar. Kostir þess að nota hitaveituskeljar úr PE eru ótvíræðir. Ekki kvarnast ytri húð af skelinni við högg frá þungum hlutum þar sem engin auka húð er á skelinni, auðvelt er að þrífa skelina, skelin þolir sólarálag vel og upplýsist því síður. Þar sem potturinn er úr gegnheilu PE án sérstakrar húðunar er hann auðveld í allri vinnslu vilji fólk sérútbúa hana með stútum, ljósum og öðrum aukahlutum án þess eiga á hættu á því að breytingar skemmi skelina.

Endurvinnanlegt hráefni:

Þar sem hitaveituskelin er alfarið framleidd úr PE er hún 100% endurvinnanleg.

Lok á pottana:

Við bjóðum einnig upp á sérsniðin lok á heitu pottana, verð 103.169 kr.

Myndir

Litir

Sandsteinsgrár.

Fjörugrár.

Blár.

Grænn.

Sendu okkur fyrirspurn

Eða hafðu samband við söludeild okkar í síma 561-2253. Það er opið á milli kl. 8:00 og 16:00 alla virka daga.