Fastefnaskiljur utan umferðar

Borgarplast framleiðir fastefnaskiljur úr Polyethylene (PE). Fastefnaskiljur eru settar fyrir framan fituskiljur og grófhreinsa fráveitu vatnið af föstum efnum, t.d. bein frá fisk- og kjötvinnslum.

Fastefnaskiljur Borgarplasts sem eiga að vera utan allrar bílaumferðar eru grænar á litinn.

Lýsing

Lóðréttar fastefnaskiljur

Vörunr. Lega NS Hæð (mm) Lengd (mm) Vökvarými (m3) Stútar (mm)
43153 Lóðrétt 1-4 Ø1000 2.300 945 160
43155 Lóðrétt 4,5-10 Ø1000 2.200 1.070 160
43157 Lóðrétt 4,5-10 Ø1400 2.100 1.610 160

Láréttar fastefnaskiljur

Vörunr. Lega NS Þvermál (mm) Lengd (mm) Vökvarými (m3) Stútar (mm)
43161 Lárétt 1-3,5 Ø1000 1.440 700 110
43162 Lárétt 4-7,5 Ø1000 1.440 750 160
43165 Lárétt 5-10 Ø1200 1.920 1.820 160
43168 Lárétt 12-25 Ø1400 2.820 3.800 200
43169 Lárétt 16-25 Ø1400 3.860 5.400 200
43171 Lárétt 26-30 Ø1400 2.820 3.680 250
43172 Lárétt 26-30 Ø1400 4.950 6.880 250

 

Senda fyrirspurn um vöru