Sandskiljur fyrir þungaumferð

Borgarplast framleiðir sandskiljur úr Polyethylene (PE). Sandskiljur eru settar fyrir fram olíuskiljur og grófhreinsa fráveitu vatnið af sandi sem fellur til botns og verður eftir í skiljunni. Sandskiljur Borgarplast uppfylla ÍST EN 858 staðalinn.

Sandskiljur Borgarplasts sem gerðar eru fyrir þungaumferð eru rauðbrúnar á litinn.

Lýsing

Stærðir

Vörunr. Þvermál (mm) Lengd (mm) Sandrými (lítrar) Stútar (mm)
44322U Ø 1000 2.420 1.530 Ø160
44302U Ø 1000 1.920 1.130 Ø160
44320U Ø 1000 1.440 750 Ø160
44237U Ø 1200 3.320 3.225 Ø200
44234U Ø 1200 2.620 2.485 Ø200
44231U Ø 1200 1.920 1.820 Ø160
44850U Ø 1400 4.950 6.880 Ø250
44848U Ø 1400 3.860 5.200 Ø250
44835U Ø 1400 2.820 3.820 Ø200

Senda fyrirspurn um vöru