Stillanleg framlenging fyrir sandfang
Fáanleg er stillanleg framlenging sem passar á bæði 40 og 80 lítra sandföngin frá Borgarplast. Framlengingin er 800 mm á hæð. Nota þarf gúmmíhring (vörunúmer 40270) til að stilla hæð framlenginguna. Steypujárnsristar með hólk, 240 mm x 240 mm, passa á framlenginguna.