Jarðgerðarílát
Borgarplast framleiðir þrjár tegundir af jarðgerðarílátum fyrir moltugerð / jarðgerð, sérstaklega með íslenskar aðstæður í huga. Landbúnaðarráðherrann er háeinangrað með polyurethane í innra byrði. Garðyrkjustjórinn er með tvöfalda veggi og þannig einangrað með kyrrstæðu lofti. Húskarlinn er óeinangrað ílát. Hægt er að setja hitamæla á jarðgerðarílátin frá Borgplast.
Engin vara fannst sem passar við valið