1010 PUR einangrað ker

1010 PUR einangrað ker frá Borgarplast er aðeins minna en 1000 PUR eingraða kerið. Þetta ker, líkt og 1000 PUR kerið er mikið notað í saltfiskvinnslum, fiskeldi, flutning á fiski, rækjuvinnslu og víðar. Einangrað lok er fáanlegt á kerið.

1010 PUR einangrað kerið frá Borgarplast er aðgengilegt fyrir gólflyftara frá 2 hliðum og gaffallyftara frá öllum 4 hliðum. Hægt er að hífa kerið á handföngunum og snúa því um 180 gráður með gaffallyftara eða kerahvolfara. Hægt er að stafla kerunum bæði með og án loka.

1010 kerið frá Borgarplast er framleitt úr polyethylene og einangrað með polyurethane frauði (PUR), sem hefur hátt einangrunargildi og gefur kerinu styrk.

Vörunúmer: 20173 Flokkar: ,

Lýsing

Stærðir og mál

Utan mál Innanmál
Hæð (mm) 880 675
Breidd (mm) 1170 1080
Lengd (mm) 1470 1380
Þyngd (kg) 86
Rúmmál (lítrar) 930

Senda fyrirspurn um vöru