Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Keilubrunnhringur 90215

Prenta

Keilubrunnhringur
Hlaša nišur vörulista

Vörulżsing

Keilubrunnhringurinn er lagður utan um op keilubrunna og hvílir á jarðveginum sem þar er.
Steypujárnskarmar hvíla síðan á brunnhringjunum þar sem þung umferð á sér stað.
Steypugæði brunnhringjanna er S-300 og gæði stálsins er KS 40.

Tengdar vörur

Keila 40203 / 40204
Nįnar
Bęta viš
rem