Pípupakki fyrir heitan pott

kr. 34.900

Pakki með blöndu af þeim hlutum sem þarf til að tengja heitan pott á mjög einfaldan máta. Hvar pottur er staðsettur frá húsi er auðvitað misjafnt og þess vegna gæti verið að þurfi að bæta við einhverjum hlutum í þennan pakka. Þessi pakki er grunnur að því sem þarf og svo getur hver og einn bætt við því sem hver og einn vill.

Lýsing

Pakkinn inniheldur:

3 metra af 50mm barka

Kúluloka 50mm

Niðurfall

Yfirfall

2 x 90° PVC Hné 50 mm

2 x PVC Té 50 mm

Lím og hreinsiefni fyrir PVC

 

Senda fyrirspurn um vöru