Lindarbrunnur

Lindarbrunnur Borgarplasts er ætlaður til að safna vatni sem síðar er leitt frá honum með plaströrum á notkunarstað. Frágangur lindarbrunns í jörð er vanalega þannig að hreinni grófri möl er mokað að brunninum og utan um mölina er vafinn jarðvegsdúkur til að hindra að mold komist í vatnið á leið þess í brunninn.

Lindabrunnar eru afgreiddur annað hvort botnlausir eða með nokkrum 12 mm götum rétt yfir botni. Stöðluð útfærsla er með plastloki og læsan legu lokubyrði. Borgarplast sérsmíðar einnig lindabrunna allt eftir þörfum viðskiptavinar.

Vörunúmer: 40050 Flokkar: ,

Lýsing

Vörunr Rúmmál (lítrar) Þvermál (mm) Lengd (mm) Þyngd (kg)
40050 320 600 1.140 19,5

 

Senda fyrirspurn um vöru