Rotþró 3200 L – Pakkatilboð

kr. 359.900

Rotþrær Borgarplasts eru þriggja hólfa og framleiddar úr Polyethylene (PE). Rotþrær Borgarplasts uppfylla kröfur staðalsins ÍST EN 12566. Hlutverk rotþróa er að hreinsa frárennslisvatn með því að skilja mengunarefni frá vatninu. Föstu og þyngri efnin falla til botns, en léttari efnin fljóta á yfirborðinu, t.d. fita og sápur. Föstu efnin rotna og verða að seyru sem þarf að fjarlægja reglulega. Lengri rotþró er, að öllu jöfnu, betri en stutt, vegna þess að þar fá föstu efnin lengri tíma til að skilja sig frá vatninu og það hreinsast betur.

Pakkatilboð verð 359.900 kr.

Vörunúmer: 45326-2 Flokkar: ,

Lýsing

Rúmmál (lítrar) Þvermál (mm) Lengd (mm) Þyngd (kg)
3.200 1.200 3.320 155

Pakkatilboðið inniheldur það sem þarf frá rotþró og áfram en þá vantar bara frá húsi að rotþró:

Rotþróin sjálf – 3.200 lítra tankur

3 x útloftunarstútar

Siturlagnasett

Tækniupplýsingar

Hér má finna hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um rotþrær Borgarplast

Leiðbeiningar

 

Teikningar

Hér má finna sjá dæmi um frágang rotþróa og siturlagna við einbýlishús, sumarhús og sumarbústaði

Dæmi um frágang rotþróa og siturlagna

Senda fyrirspurn um vöru