Iðnaðarbretti með ytri kanti

Borgarplast framleiðir iðnaðarbretti með sléttu yfirborði og 22 mm háum ytri kanti. Burðargeta brettisins er um 1000 kg á sléttu undirlagi þ.e. gólfi eða klæddum vöruhillum, en ef þeim er raðað upp í hillu þar sem þau hvíla á endunum minnkar burðargetan niður í um 300 kg.

Plastbrettin henta sérstaklega vel til matvælavinnslu og lyfjaframleiðslu þar sem gerðar eru kröfur um mikið hreinlæti.

Iðnaðarbretti Borgarplasts falla að ISO 6780 flutningastaðlinum.

Vörunúmer: 21107 Flokkar: ,

Lýsing

Lengd, utanmál (mm) Breidd, utanmál (mm) Lengd innan kants (mm) Breidd, innan kants (mm) Hæð (mm) Þyngd (kg)
1230 830 1200 1000 160 23

 

Senda fyrirspurn um vöru