Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Lindarbrunnur 40050

Prenta

Vörulżsing

Lindarbrunnur Ø 600 mm fyrir smærri verkefni svo sem sumarbústaði. Brunninum er ætlað að safna vatni sem síðar er leitt frá honum með plastpípum á notkunarstað. Frágangur lindarbrunnsins í jörð er vanalega þannig að hreinni grófri ármöl er mokað að brunninum og utanum mölina er vafinn jarðvegsdúkur til að hindra að mold komist í vatnið á leið þess í brunninn.
Brunnurinn er afgreiddur annað hvort botnlaus eða með nokkrum 12 mm götum rétt  yfir botni. Stöðluð útfærsla er með plastloki og læsanlegum lokubyrði.
Hæð lindarbrunnsins fer eftir aðstæðum. Sérsmíðaðir brunnar eru einnig framleiddir fyrir stærri verkefni.

lindarbrunnur

Stęršir og mįl

Rśmmįl (lķtrar) Žvermįl (mm) Hęš (mm) Žyngd (kg) Stašlašur litur
320 600 1140 19,5 Raušur