Lok á 1400 einangrað ker

Borgarplast framleiðir lok á 1400 kerið og er það úr polyethylene og einangrað með polyurethane (PUR). Hægt er að stafla öllum kerum Borgarplast með og án loka. Lokin eru fest við kerin með sterkum gúmmíteygjum. Teygjurnar eru úr gúmmí sem inniheldur vörn gegn útfjólubláum geislum sólar og eykur það mjög endingu þeirra

Vörunúmer: 20196 Flokkar: ,

Lýsing

Stærðir og mál

Hæð (mm) 75
Breidd (mm) 1170
Lengd (mm) 1990
Þyngd (kg) 28,7

Senda fyrirspurn um vöru