Kæru sjómenn, við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar innilega til hamingju með Sjómannadaginn. Við vonum að dagurinn verði yndislegur fyrir ykkur og kunnum ykkar kærar þakkir fyrir þau störf sem þið sinnið. Starfsfólk Borgarplasts