fbpx Skip to main content

Það styttist í vorið og af þeim sökum rúllum við af stað með vortilboð okkar á heitum pottum. Við bjóðum hitaveituskel og sérsniðið lok á skelina/pottinn á aðeins 299.900 kr.

Hægt er að velja um 3 liti af skeljum og tvo liti af lokum. Einnig bjóðum við upp á pípupakka til að tengja pottinn, einfalda hitastýringu og meira að segja smíðaða grind undir pottinn. Grindin kemur í 8 pörtum sem aðeins þarf að skrúfa saman.

Við erum einnig með kaldan pott úr endurunnu pottaefni sem tónar mjög vel við dökkgráa pottinn á aðeins 99.900 kr. með loki. Hafið samband og við gerum tilboð í allan pakkann – borgarplast@borgarplast.is