Engir hlutir ķ lista
 
 
 
 

Borgarplast

Prenta

Gagnagrunnar og leitarvélar

Aquafind
Gagnagrunnur á sviði vatnalandbúnaðar á átta tungumálum. Atburðadagatal fyrir vatnalandbúnað, tenglar, fréttir, greinar, bækur, verslunarráð, aðfangaskrá og upplýsingaþjónusta.
www.aquafind.com

Oceansatlas
Hafatlas Sameinuðu Þjóðanna.
www.oceansatlas.org

Atuna
Vefgátt að alþjóðlega túnfiskmarkaðnum.
www.atuna.com

Fis.com
Fiskveiðiupplýsingar, þjónusta og fréttir. Fyrirtækjaleit, flutningadagatal, markaðir, framleiðendur, verksmiðjur, hafnir, útgefendur, o.s.frv. J
www.fis.com

Fish Magazine, þýska.
Fréttir, tækni og sjávarfæðisskrá, atburðir, seljendur aðfanga, tímarit, o.s.frv. Á þýsku.
www.fischmagazin.de