Skip to main content

Borgarplast hefur verið að framleiða toghlera úr plasti fyrir íslenska fyrirtækið Pólar sem hefur þróað þá úr plasti sem ætlað er að leysa af hólmi hina óhagkvæmu tréhlera.

Í sjónvarpsfréttum RÚV var fjallaði um verkefnið þar sem segir meðal annars frá því hvernig fyrirtækið hefur nýtt sér hringrásarhagkerfið. Hlerarnir sem Borgarplast smíðar hér heima eru unnir úr plasti frá Danmörku sem að hluta til kemur úr íslenskum fiskinetum.

Fjallað um verkefnið í sjónvarpsfréttum RÚV og á ruv.is:

skjákot frá ruv.is