Skip to main content

Lawrence Weiner, einn af þekktustu myndlistarmönnum Bandaríkjanna, í samvinnu við i8 Gallerí og Borgarplast setti upp sýninguna Along the Shore (Fram með Ströndinni) í Reykjavík í október sl.

Sýningin saman stóð af tíu skærgulum fiskikörum frá Borgarplast sem voru áletruð og árituð af listamanninum og sýnd í i8 Gallerí. Auk þess voru framleidd fimmtíu sérmerkt ker fyrir Umbúðamiðlun sem fóru í almenn notkun og munu því verða notuð af íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum næstu árin.

 

Grein sem birtist í Rotoworld um verkefnið