Engir hlutir Ý lista
 
 
 
 

Ger­ 300 PUR einangra­ ker 20156

Prenta

V÷rulřsing

Gerð 300, einangrað ker er fjölhæft með margþætt notkunarsvið og hentar vel þar sem pláss er lítið. Þetta ker er mikið notað um borð í bátum fyrir ferskan og ísaðan fisk og eins inni í fiskvinnslum. Kjötgeirinn notar þetta ker mikið til geymslu kældra matvara og eins til ýmiskonar vinnslu.  Aðgengi er fyrir gólf- og gaffallyftara frá öllum 4 hliðum kersins og hægt er að hífa kerið með stroffum. Snúningur um 180  með gaffallyftara eða kerahvolfara er einnig mögulegur. Hægt er að stafla nýjum kerum af þessari gerð, með hráefni/fiski, upp í nokkrar hæðir en hafa verður í huga , hverju sinni, í hvaða ástandi kerin eru þegar það er gert.

StŠr­ir og mßl

R˙mmßl (lÝtrar) Lengd (mm) Breidd (mm) HŠ­ (mm) Ůyngd (kg)
255 910 710 680 26

Tengdar v÷rur

Lok
Nßnar
BŠta vi­
rem
Ger­ 350 PUR einangra­ ker 20157
Nßnar
BŠta vi­
rem