Borgarplast óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við erum einstaklega þakklát fyrir viðskipti og samskipti á árinu og hlökkum til að taka á…
Geta hæglega þjónað sínu hlutverki í fimmtán ár
Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri Borgarplasts, segir að umhverfisáhrif ólíkra gerða plastkerja verði að skoða með tilliti til alls notkunartíma þeirra. mbl.is/Kristinn Magnússon Þann 28. ágúst 2021 birtist í 200 mílum, sérblaði Morgunblaðsins, grein um…